Velkomin gott fólk !

Já, nú hef ég tekið þá ákvörðun og stofna blogsíðu þar sem eg get komið áfram hugsjónum minum og skoðunum ásamt þvi að þið getið sjálf deilt ykkar skoðunum. Ég fer ekki manngreiningarálit og ekki mitt að dæma. Ég kom fram opinberlega 11 desember sl. á stöð 2 fréttum og var að tjá mig um utangarðsfólk, já ég hef ekki haft hús að vernda en Konukot er yndislegur staður þar sem eg fæ góða sæng og heitan mat, starfsfólk til fyrirmyndar. Ég mun halda áfram að berjast fyrir þessum einstaklingum þvi það er mannréttindabrot að hafa ekki svefnstað og heimili. Það deyja 3 á viku og það er há tala, ekki veit ég hversu margir deyja yfir  jólahátiðinni. Þegar ég fer af stað þá gefst ég ekki upp, ég er bara rétt að byrja og mun standa frammi fyrir alþjóð og berja í borðið.... Hingað og ekki lengra..

 


Um bloggið

Perla Margrét Halldórsd

Höfundur

Margrét Halldóra Halldórsdóttir
Margrét Halldóra Halldórsdóttir
Ég er hreinræktuð sveitastelpa fyrir austan fjall. Ég lifi lífinu lifandi, hamingjusöm, glöð og yndislegt frelsi. Ég á lifandi trú og öflugir ljósenglar sem fylgja mér. Er hæfileikarík með heilunarhendur og lækningamátt í höndum. Hef lifað hratt á 37. árum. Stefnan er að koma með á riti um æviár min. Ég fann leið til að öðlast frelsi og mun ég deila þvi í bók minni. Ef ég get öðlast frelsi geta allir aðrir það.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband